Schneelocke (schnee) wrote in learn_icelandic,
Schneelocke
schnee
learn_icelandic

Bókatíðindi 2014

Sæl allir, ég heyrði að Bókatíðindi 2014 er nú komið út (eða er að koma út). Ég fann PDF-útgáfu á vefinu, en mér fyndist líka gott að hafa eitthvað prentað —
vitiði hvort það er hægt að panta prentaða útgáfu nokkurs staðar? Eða er kannski einhver sem gæti sendið mér það? :) Takk fyrir!
  • Post a new comment

    Error

    default userpic
  • 0 comments