juicypuffin (juicypuffin) wrote in learn_icelandic,
juicypuffin
juicypuffin
learn_icelandic

news search engine

I don't know if non-students can access it, but try it:

Ágæti viðtakandi,
Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands hafa nú aðgang að Fréttaleit.is

Fréttaleit.is er eina leitarvélin sem vistar á einum stað fréttir og aðra
umfjöllun helstu fjölmiðla hér á landi á tölvutæku formi.

Leitarvélin er einföld í notkun og nýtist vel, bæði fyrir kennara og
nemendur, þar sem mjög auðvelt er að finna heimildir úr fréttaheiminum
þegar verið er að undirbúa kennslu, skrifa ritgerðir eða gera verkefni.
T.d. ef nemandi í lögfræði væri að vinna verkefni um Baugsmálið þá gæti
hann fundið alla fréttaumfjöllun um það tiltekna mál á fréttaleit.is.

Farið er inná frettaleit.is á þráðlausa neti skólans þar er leitarvélin virk.

Fréttaleitin er sambærileg hefðbundnum leitarvélum. Þegar leitarskilyrði
hafa verið skilgreind er smellt á „sækja“.

Leitarniðurstaðan raðar upp viðkomandi umfjöllun, tilgreinir upprunamiðil
og fyrirsögn. Ef smellt er á fyrirsögnina birtist

fréttin/umfjöllunin í heild sinni ásamt ýmsum lýsigögnum, s.s.
staðsetningu blaðafréttar eða lengd ljósvakafréttar í sekúndum.

Gagnagrunnurinn spannar alla helstu blaða- og ljósvakamiðla frá 1. mars
2005 og veffréttamiðla frá nóvember 2009.
-------
Dear students,
Now students have access to the Icelandic news search engine.

You simply have to got www.frettaleit.is and it works like every other
search engine. This can help students to write essays and solve
assingments in the university.

Frettaleit.is covers all newspapers articles and TV-news from 1. March
2005. And all internet news from 1. November 2009 in the Icelandic media.
  • Post a new comment

    Error

    default userpic
  • 1 comment